Stærsta verkefni hingað til

Í sumar og haust höfum við verið að vinna að ótrúlega spennandi verkefni sem okkur langar að deila með ykkur. Í samstarfi við Fjörgyn ses. og Árna B. Stefánsson þrívíddarskönnuðum við efri hluta Surtshelliskerfisins í Hallmundarhrauni, Stefánshellii, sem er um 1520 m langt völundarhús hraunganga og vinnum nú að stafrænni kortlagningu og gerð sýnarveruleikalíkans af […]

Lesa meira */ ?> Fornleifauppgröftur við Hafnarstræti

Fórum með Fornleifastofnun Íslands niður í Hafnarstræti í miðbæ Reykjavíkur þar sem þau eru með uppgröft á verslunarhúsum frá 18.öld og fengum að skanna yfir hluta af honum. Veðrið hafði gert þetta krefjandi fyrir þau og voru þau með tjöld yfir svæðinu og skönnuðum við bara inni í öðru tjaldinu. En það sést prýðilega hleðslan […]

Lesa meira */ ?> Skönnuðum flókna vél – spennnandi

Skönnuðum okkar stærsta verkefni til þessa. Frekar flókin vél sem þurfti að skanna fyrir VHE. Þrívíddar skanninn var upplagður í verkefnið.

Lesa meira */ ?> Stigagangur mældur í nýbyggingu

Við fórum og mældum stigagang í 6 hæða nýbyggingu fyrir VHE þar sem markmiðið er fá nákvæmt módel til að smíða handrið eftir. Faro skanninn kemur sér frábærlega þegar nákvæmnin þarf að vera mikil og gæðin einnig.

Lesa meira */ ?> Punktaský og Tick Cad í samstarfi

Í dag skrifuðum við undir samstarfssamning við Tick Cad, spennandi tímar fram undan. Tick Cad er leiðandi endursöluaðili fyrir Autodesk vörur og Faro skanna á Íslandi

Lesa meira */ ?> Nýr FARO Focus S70 skanni

Punktaský hefur tekið í notkun nýjan FARO Focus S70 3D laser skanna,  tæki sem færir raunveruleikann í stafrænt form.

Lesa meira */ ?>