Í sumar og haust höfum við verið að vinna að ótrúlega spennandi verkefni sem okkur langar að deila með ykkur. Í samstarfi við Fjörgyn ses. og Árna B. Stefánsson þrívíddarskönnuðum við efri hluta Surtshelliskerfisins í Hallmundarhrauni, Stefánshellii, sem er um 1520 m langt völundarhús hraunganga og vinnum nú að stafrænni kortlagningu og gerð sýnarveruleikalíkans af […]