Punktaský hefur tekið í notkun nýjan FARO Focus S70 3D laser skanna,  tæki sem færir raunveruleikann í stafrænt form.

  • Engar ófyrirséðar mæliskekkjur.
  • Hönnuðir og framkvæmdaaðilar fá allar upplýsingar sem hægt er að gefa með nákvæmni sem á sér enga hliðstæðu.
  • Minnkar líkur á framúrkeyrslu í kostnaðar- og tímaáætlun.

Punktaský hlakkar til að kynna nýja skannann fyrir viðskiptavinum og iðnaðinum á Íslandi. Framtíðin í mælingum er komin.

Punktaský er ráðgjafa og þjónustu fyrirtæki sem sérhæfir sig í mælingum með nýjustu tækni frá FARO í samstarfi með TickCAD í Danmörku.