Við fórum og mældum stigagang í 6 hæða nýbyggingu fyrir VHE þar sem markmiðið er fá nákvæmt módel til að smíða handrið eftir.

Faro skanninn kemur sér frábærlega þegar nákvæmnin þarf að vera mikil og gæðin einnig.