Punktaský – 3D laser skönnun og fleira

Punktaský ehf. samanstendur af reyndum verkfræðingum sem bjóða upp á faglega ráðgjöf við m.a. þrívíddarskönnun.
Við færum raunveruleikann yfir á stafrænt form með hjálp nýjustu tækni á sviði þrívíddarskönnunar.

Þrívíddarskönnun og notkun punktaskýja bíður upp á fjölmarga möguleika við mælingar og gerð þrívíddar líkana, svo sem
hagkvæm yfirfærsla af skönnuðum gögnum yfir í BIM módel, nákvæmar mælingar á flóknum hlutum og rýmum, mikil hagræðing í mælingum á verkstað
og aukið öryggi mælinga á stöðum þar sem aðgengi er takmarkað ásamt fjölmörgum kostum við framsetningu gagna í eignaumsjón.

Fyrir frekari upplýsingar og/eða kynningu endilega hafið samband við okkur.

Jón Bergmann Heimisson
Jón Bergmann Heimisson

Framkvæmdastjóri

M.Sc. orkuverkfræði
jon@punktasky.is
Sími: 867-2536

Lárus Guðmundsson
Lárus Guðmundsson

Tæknistjóri

M.Sc. Orkuverkfræði B.Sc. Véla- og orkutæknifræði Burtfararpróf í vélvirkjun larus@punktasky.is
Sími: 849-1280