Oddi
Oddi á Rangárvöllum

– Oddi Fyrir Fornleifastofnun Íslands og Oddafélagið skönnuðum við manngerðan helli við Odda á Rangárvöllum. Hellirinn er við hið sögufræga fræðasetur, Odda á Rangárvöllum.   Yfirlitsmynd af hellinum.   Hliðarsýn af hellinum. Á verkstað, Oddi á Rangárvöllum   Video af 3D meshmódelinu af hellinum í Odda. – Verkefnið Verkefnið fólst í því að 3D laser […]

Lesa meira */ ?> Stefánshellir

– Forsagan af verkefninu Árni B. Stefánsson augnlæknir kom til okkar og vildi athuga hvort einhver samstarfsflötur væri á því að skanna hraunhella. Þetta byrjaði sem ósköp einföld fyrirspurn sem vatt aldeilis upp á sig. Það fór svo að við fórum með honum í prufuferð að skanna Leiðarenda sem er rétt fyrir utan Hafnarfjörð. Við […]

Lesa meira */ ?>